Jæja, ég er komin aftur á blogspot og ætla mjög líklegast að vera hér. Er orðin frekar leið á blog.central og ég hafði heldur ekkert betra að gera því að ég er búin að vera veik seinustu daga. Annars er ég bara ekki að nenna að blogga þessa dagana (eða mánuðina) en ég henti þó inn myndum. Ég setti inn myndir frá djammi okkar FH stelpna síðan 4. júní og svo setti ég inn nokkrar myndir af kisunum mínum.
En...ætla að halda áfram að vera veik...kveðja, Sigrún skvísa.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment